Velkomin á vef Heilsuhofsins
Hjá okkur finnur þú meðferðir fyrir líkama og sál.
Í vefverslun færðu gjafakort í allar okkar meðferðir
Velkomin
Það hefur oft verið sagt við okkur að stofan okkar sé lítil og kósý. Við erum mjög sátt við það og leggjum metnað í að viðskiptavinir okkar upplifi þægilegt viðmót og fagmennsku. Ef viðskiptavinum líður vel hjá okkur, um leið og þeir fá viðeigandi meðferð, er tilgangi okkar náð. Við leggjum okkur fram við að hver og einn gangi þeir út endurnærðir á líkama og sál og hlakki til að koma aftur.
Fréttir
Undraverður árangur til bættrar heilsu og aukinna lífsgæða
Heilsa og útlit, Hlíðasmára 17, er fjölbreytt heilsulind þar sem vellíðan skiptir mestu máli....
Öflug hreinsun með Detox Body Styler.
Detox Body Styler og er eina tækið sinnar tegundar hér á landi. Meðferðin hentar til dæmis...
Áhrif neikvæðra jóna
Áhrif neikvæðra jóna á umhverfið Það er þekkt í vísindaheiminum að neikvæðar jónir geta hreinsað...