Tímabókanir

Hér neðar getur þú bókað tíma í allar okkar meðferðir.
Við eigum aðeins eitt líf og einn líkama og okkur ber að
halda utan um hann eins vel og við getum.

Detox Body Styler

Detox Body Styler er framleitt af Weyergans í Þýskalandi. Afleiðing hás sýrustigs er hátt hlutfall H(+) jóna. Í meðferðinni eru þær núllstilltar og í kjölfarið skolast þær út. „Við byrjum á því að bera raflausnargel á viðskiptavininn en það býr líkamann undir meðferðina.

Súrefnishjálmur

Þessi sérstaka húðmeðferð byggist á ákveðnum efnafræðilögmálum. Meðferðin með súrefnishjálminum er algjörlega einstök og sér á báti á sviði húðmeðferða. Hún er viðurkennd af þekktum húðmeðferðarstofnunum í Þýskalandi

Reikiheilun

Heilun er aðferð lækninga þar sem orku er beitt, ýmist með handayfirlögn eða fjarheilun. Læknandi áhrif heilunar verða þegar efri líkamarnir, t.d. orku-, tilfinninga-, og geðlíkami fá leiðréttingu á orkuflæði sínu. Þegar við fáum heilun gefum við líkama okkar aðgang að aukinni orku þannig að frumur líkamans fá betra tækifæri til að starfa rétt.

Reikiheilun

Heilun er aðferð lækninga þar sem orku er beitt, Læknandi áhrif heilunar verða þegar efri líkamarnir, t.d. orku-, tilfinninga-, og geðlíkami fá leiðréttingu á orkuflæði sínu.

Súrefnishjálmur

Meðferðin hentar til dæmis íþróttafólki, fólki í yfirþyngd og reykingafólki.

Meðferðin tekur 20-40 mínútur