Infrarauði Saunapokinn 30 min Gjafabréf

Infrarauði Saunapokinn 30 min Gjafabréf

kr.7.900

FIR teppið gefur djúpa “thermal” orku sem hjálpar bæði líkama og huga að slaka á. Þú getur notið alls þess ávinnings sem infrarauða gufan veitir í þægindum á bekknum hjá okkur. Möguleikarnir eru margir, þú getur nýtt tækið til þess að lina verkjaða vöðva og liði eða byggt upp svita og brennt kaloríum án þess að fara á æfingu! Infrarauðu geislarnir virka með léttri bylgjutækni sem stuðlar að auknu heilbrigði, hreinsun, bjartari húðar og meiri orku. Það hefur svipuð áhrif á líkamann og sólskin en án útfjólubláu geislanna og getur haft svipuð jákvæð áhrif á skapið eins og sólin.
Hægt er að velja um þrennskonar krem sem verður borið á þig en það eru Sogæðakrem, Sellolite krem og verkjakrem.
Sogæðakrem: Styler kremið mýkir upp sogæðaveggina sem hjálpar til við að hindra stíflur í sogæðakerfinu. Það hefur einnig mjög jákvæð áhrif á veikan bandvef sem er aðaleinkennið hjá einstaklingum með æðaslit og appelsínuhúð.
Sellolitekrem: gelið er fyrsta skrefið í einingaskiptri meðferð sem miðar að því að gera húðina stinnari, minnka ummál og styrkja bandvef hennar,  hitar og hefur örvandi áhrif á erfið svæð. Á þann hátt virkar þetta einingaskipta kerfi frábærlega vel, jafnvel á svokallaða lærapoka.
Verkjakrem: Chin min verkjakrem. Kínversk mynta- tea tree. Hitakrem sem er gott fyrir bæði Íþróttafólk og þá sem eru með bólgur og auma vöðva.

Líkamlegur ávinningur

Draga úr vöðvaspennu
Draga úr gigtarverkjum
Vinna gegn verkjum í vöðvum og liðum
Útrýma vöðvaþreytu
Stuðla að og örva sogæða- og blóðrásina
Stuðla að þyngdartapi
Stuðla að útrýmingu eiturefna

Sálrænir kostir

Léttir streitu
Vinnur gegn spennu, þreytu og andlegri þreytu
Stuðla að slökun
Draga úr kvíðaástandi

Categories: ,