10 skipti Sogæðastígvélin 60 min

Sale!

10 skipti Sogæðastígvélin 60 min

kr.76.500

Við sérhæfum okkur í sogæðameðferðum fyrir líkaman.
Sogæðakerfið er hreinsikerfi líkamans.

Gegnum tíðna hefur orðið mikill röskun á æðakerfinu hjá fullorðnum og samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu í Þýskalandi um æðarannsóknir eru 90% allra fullorðinna með veikt æðakerfi.
Út frá læknisfræðilegum rannsóknum er óhætt að fullyrða að flestir séu með byrjunareinkenni æðasjúkdóma eins og æðahnúta, æðaslit, bólgur og bjúg.

Hvernig virka stigvélin?

Sogæðanudd með þrýstingsstígvélum fyrir fætur og læri sem virkar þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stígvélin sem meðferðaraðilinn klæðist og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd.

Sogæða stígvélin eru mjög árangursrík og bætir blóðflæði líkamans og vinnur um leið á að slétta húðina og minnka ummálið, samhliða að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum.
Það vinnur ekki einungis á neðri vandamálasvæðunum eins og lærum, rassi og maga heldur er það sömuleiðis mikilvæg og áhrifarík meðferð gegn appelsínuhúð og slöppum vöðvavef á upphandleggjum.

Sogæðastígvélin hentar öllum bæði konum og körlum. Þau henta vel ef viðkomandi þjáist af :
Sogæðabólgum, dregur úr appelsínuhúð, bjúg og minnka ummál.
Einstaklingar með fótapirring finna mikin mun og jafnframt horfið hjá sumum.

Nuddar frá iljum upp í mjöðm og vekur æðakerfi líkamans.

Við mælum með að til að sjá og finna góðan árangur er að koma 10-15. skipti.
Til að viðhalda þeim árangri er gott síðan að koma 1x í viku.