Ayurveda Nudd Gjafabréf

Ayurveda Nudd Gjafabréf

kr.12.900

Meginmarkmið Ayurveda er að auka orkuflæði og stuðla að jafnvægi með því að hreinsa líkamann af eiturefnum. Ayurveda losar því um óæskileg efni í vöðvum fituvefjum og húð.

Þannig að útkoman getur orðið meiri orka jafnvægi og vellíðan. Ayurveda kemur frá Indlandi og eru um 5000 ára gömul fræði er heildrænt og byggist á þeirri kenningu að líkami mannsins séu orkubrautir. Nuddið er slakandi heilnudd með olíum mjúkar strokur og langar. Nuddið tekur ca klukkutíma og hefur ótrúlegan mikinn heilunarmátt og hjálpar við mikið af allskonar kvillum.

Líkamlegur ávinningur

Draga úr vöðvaspennu
Vinna gegn verkjum í vöðvum og liðum
Útrýma vöðvaþreytu
Stuðla að og örva sogæða- og blóðrásina
Stuðla að þyngdartapi
Stuðla að útrýmingu eiturefna

Sálrænir kostir

Léttir streitu
Vinnur gegn spennu, þreytu og andlegri þreytu
Stuðla að slökun
Draga úr kvíðaástandi

Categories: ,