Okkar meðferðir

Ayurveda nudd

Meginmarkmið Ayurveda er að auka orkuflæði og stuðla að jafnvægi með því að hreinsa líkamann af eiturefnum. Ayurveda losar því um óæskileg efni í vöðvum fituvefjum og húð.

Þannig að útkoman getur orðið meiri orka jafnvægi og vellíðan. Ayurveda kemur frá Indlandi og eru um 5000 ára gömul fræði er heildrænt og byggist á þeirri kenningu að líkami mannsins séu orkubrautir. Nuddið er slakandi heilnudd með olíum mjúkar strokur og langar. Nuddið tekur ca klukkutíma og hefur ótrúlegan mikinn heilunarmátt og hjálpar við mikið af allskonar kvillum.

Ávaxtasýrumeðferð

Chemical peeling eru formúlur sem eru gerðar með einni eða fleirri blöndum af sýrum sem flýta fyrir endurnýjun húðlagsins.

Verkun þeirra hefur tvöfalda endurnýjunar- og draga úr öldrunaráhrif, þar sem þau fjarlægja ystu lögin, endurnýja þau og bæta örlítið á sama tíma og örva frumuvirkni og bæta þar með verulega mýkt, stinnleika og fyllingu húðarinnar.

CASMARA kynnir Expert DermaPeels safnið: tvær nýstárlegar formúlur með ákjósanlegri blöndu af sýrum í sérstökum styrk til að tryggja ótrúlegan árangur.

Hægt er að velja um 2 peels

PSF PEEL fyrir þroskaða, slappa eða öldrunar húð

Sambland af sýrum sem, auk almennrar EXFOLIATING, endurnýjunar,

REJUVENATING og REGENERATING, hafa sérstaka eiginleika sem bæta árangurinn og auka kraft formúlunnar þegar hún er sameinuð.

15% PYRUVIC, rakagefandi eiginleikar.; 5% ÁCIDO SUCCINIC, mjög orkugefandi og endurlífgandi, 5% ÁCIDO FERULIC andoxunareiginleikar. Lýsir upp dökka bletti
og jafnar út tóninn.

Mælt er með því að meðhöndla öll öldrunarmerki og endurnæra yfirbragðið jafnóðum.

SAS Peel fyrir unga, feita eða vandamála húð

Sambland af sýrum sem, auk almennrar EXFOLIATING, endurnýjunar,

REJUVENATING og REGENERATING, hafa sérstaka eiginleika sem bæta árangurinn og auka kraft formúlunnar þegar hún er sameinuð.

15% PYRUVIC, rakagefandi eiginleikar.; 5% ÁCIDO SUCCINIC, mjög orkugefandi og endurlífgandi, 5% ÁCIDO FERULIC andoxunareiginleikar. Lýsir upp dökka bletti
og jafnar út tóninn.

(google translate)

Casmara Microneedling

Örnálameðferð

Einstök nýjung frá Casmara, hluti af nýrri línu fyrirtækisins sem byggir á nýjustu tækni í andlitsmeðferðum. Þessi nýja tækni gefur enn meiri árangur en nokkur önnur tækni sem þekkt hefur verið hingað til í andlitsmeðferðum. Árangurinn er einstakur.

Það eru nokkur atriði sem aðskilja virkni Casmara Activator Pen frá öðrum og setja hann og virkni hans í sérflokk. Ef dæmi eru tekin má nefna:

  1. Casmara Activator Pen vinnur beint ofan í húðina sem stjórnað er með rólegum hreyfingum og mikilli nákvæmni og nær virknin ákveðinni dýpt án þess að stinga í húðina á ská líkt og gert er í mörgum meðferðum.
  2. Meðferð með Activator Pen er mun öruggari og áhrifaríkari þökk sé lóðréttri virkni pennans og er hún síður til þess fallin að vera sársaukafull og/eða skilja eftir ör á húðinni.
  3. Með Activator Pen eru eins konar hrein og bein göng gerð í húðina sem veita þeim lífrænu efnum sem unnið er með greiða leið inn í húðina. Með þessari aðferð næst hámarks árangur.
  4. Þá þarf ekki að nota afl þegar Activator Pen er notaður sem gerir virknina mun nákvæmari. Þessi einstaka, mjúklega tækni, gerir okkur kleift að nota hana á allt andlitið, meira að segja á viðkvæmari svæði andlits eins og efri varasvæði, augnsvæði og húðina í kringum nefið sem getur verið erfitt að meðhöndla með öðrum tækjum.

Þetta er ekki allt og sumt. 

Sjálfvirku birgðakerfum pennans er stjórnað á þann hátt að snyrtifræðingurinn getur borið allt virka efnið á húðina í einu (eins konar þykkni) án þess að hætta sé á því að eitthvað fari til spillis. Snyrtifræðingurinn hefur því góðan tíma til þess að vinna efnið inn í húðina af mikilli nákvæmni. Þá er meðferðin með Activator Pen mun hreinlátari og snyrtilegri en margar aðrar þar sem dauðhreinsaðir stútar eru notaðir við meðferðina sem eru fjarlægðir eftir hverja meðferð og lágmarkar því hættuna á sýkingu.

Activator Pen er nákvæmari, öruggari, hreinlátari og áhrifaríkari en flestar aðrar meðferðir jafnvel þó meðferðin verði að teljast minna inngrip.  

Af ofangreindu sögðu teljum við okkur geta fullyrt að árangur okkar meðferða með hinum einstaka Casmara Activator Pen sé mögulega enn áhrifaríkari en aðrar meðferðir.

Endurheimtu æskuljóma húðarinnar: Lífræn og áhrifarík smástunguaðferð.

Þessi framúrskarandi vörulína byggir á fremstu tækninýjung lífrænna snyrtivara sem nota má í smástungumeðferðum. Þær vinna einstaklega vel á öldrunareinkennum húðarinnar og geta gefið árangur sem jafnast á við fegrunaraðgerðir með lágmarks inngripi, öruggri tækni og án aukaverkana.  

Casmara býður upp á þrenns konar lífrænar meðferðir sem vinna á öldrun húðarinnar: “INSTAWHITE+, AGE REVERSE & RADIANCE VITAMIN”. Fyrrgreindar meðferðir ásamt smástunguaðferðinni veita einstaklega góðan árangur. Allar innihalda þær hyaluronic sýru sem veitir húðinni einstaklega mikinn raka og eykur upptöku húðarinnar á virkum efnum sem gefur sýnilegan árangur jafnvel eftir fyrstu meðferð.

Tannhvíttun

 Skínandi hvítar tennur auka sjálfstraust og fólk sem brosir oft og mikið er talið vera opnari og með hlýrri persónuleika, opnari og gengur jafnvel betur í lífinu. Fjölmargir láta hvítta tennur sína á hverju ári. Ath að þessi pöntun er fyrir 2 skipti fyrra skiptið í 45 min og svo búst eftir viku í 30 min ​Okkar vörur eru hannaðar af margverðlaunuðum tannlækni/uppfinningamanni, sem er frumkvöðull í hönnun á vörum, sem fjarlægja bletti af tönnum, þar sem nýjasta tækni er notuð ásamt listsköpun. En hvernig virka þau efni, sem við notum til að hvítta tennur? Okkar vörur eru hannaðar af margverðlaunuðum tannlækni/uppfinningamanni, sem er frumherji í hönnun á vörum, sem fjarlægja bletti af tönnum, þar sem nýjasta tækni er notuð ásamt listsköpun. Í 23 ár hefur hann hannað tannhvíttunarvörur fyrir stórfyrirtæki eins og Colgate-Palmolive, Procter & Gamble og nú einnig fyrir það fyrirtæki, sem sér okkur fyrir þjálfun og vörum – LoveLite by Amabelle. ​ Tilgangurinn með þeim fjölmörgu tannhvíttunarhlaupum (e. gel ), sem við bjóðum upp á er að brjóta niður þau efni, sem mynda bletti á tönnunum t.d. eftir kaffi- eða rauðvínsdrykkju, bera síðan hlaup á tennurnar, sem ásamt LED ljósi, sem við notum dregur fram það fallegasta í tönnunum og gerir þær virkilega hvítari. LED ljósið er þannig notað til að virkja tannhvíttunarhlaupið enn frekar. Sannanir hafa sýnt að tannhvíttun á viðurkenndri stofu ásamt vörum, sem hægt er að kaupa og hafa með sér heim til að halda við hvíttuninni ber mestan árangur.

Sogæðameðferð

Við sérhæfum okkur í sogæðameðferðum fyrir líkaman. Sogæðakerfið er hreinsikerfi líkamans. Gegnum tíðna hefur orðið mikill röskun á æðakerfinu hjá fullorðnum og samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu í Þýskalandi um æðarannsóknir eru 90% allra fullorðinna með veikt æðakerfi. Út frá læknisfræðilegum rannsóknum er óhætt að fullyrða að flestir séu með byrjunareinkenni æðasjúkdóma eins og æðahnúta, æðaslit, bólgur og bjúg. Hvernig virka stigvélin? Sogæðanudd með þrýstingsstígvélum fyrir fætur og læri sem virkar þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stígvélin sem meðferðaraðilinn klæðist og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd. Sogæða stígvélin eru mjög árangursrík og bætir blóðflæði líkamans og vinnur um leið á að slétta húðina og minnka ummálið, samhliða að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum. Það vinnur ekki einungis á neðri vandamálasvæðunum eins og lærum, rassi og maga heldur er það sömuleiðis mikilvæg og áhrifarík meðferð gegn appelsínuhúð og slöppum vöðvavef á upphandleggjum. Sogæðastígvélin hentar öllum bæði konum og körlum. Þau henta vel ef viðkomandi þjáist af : Sogæðabólgum, dregur úr appelsínuhúð, bjúg og minnka ummál. Einstaklingar með fótapirring finna mikin mun og jafnframt horfið hjá sumum. Nuddar frá iljum upp í mjöðm og vekur æðakerfi líkamans. Við mælum með að til að sjá og finna góðan árangur er að koma 10-15. skipti. Til að viðhalda þeim árangri er gott síðan að koma 1x í viku. Gott að vita: þar sem verið er að losa um bjúg og bólgur er mjög mikilvægt að drekka mikið vatn, sem jafnan flýtir fyrir hreinsunarferlinu sem var verið að vinna á. Upprunni sogæðameðferðarinnar. Upprunalega eða í lok áttunda áratugsins var þróun sogæðameðferða með loftþrýstingi gerð í þeim tilgangi að meðhöndla konur sem glímdu við sogæðabjúg í holhönd eftir brjóstnám. Sú meðferð sem kallast öldurennslis- eða bylgjunudd byggist á því að mynda yfirþrýsting sem nýttur er í meðhöndluninni við sogæðabjúg. Aðferðin virkar þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stígvélin sem meðferðaraðilinn klæðist og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd. Strax í upphafi níunda áratugsins var farið að nota þessa gerð klofháu þrýstingsstígvéla sem meðferð fyrir fætur og læri. Aðferðin var fyrst kynnt fagfólki fyrir 25 árum og hefur hlotið mikla viðurkenningu í Þýskalandi og öðlast þar fastan sess sem á virtum heilsustofnunum þar í landi.

Súrefnishjálmurinn

Stakur tími varir í 30 mínútur en mælt er með því að kaupa 10 tíma kort sem dreift er á u.þ.b. 4 vikur. Súrefnishjálminn má einnig nota samhliða öllum öðrum andlitsmeðferðum.​ Eitt skipti í súrefnishjálminum tekur 30 mínútur og mjög vinsælt er að nota hjálminn samhliða öðrum líkams- eða andlitsmeðferðum.

Reikiheilun hjá Reikimeistara

Heilun er aðferð lækninga þar sem orku er beitt, ýmist með handayfirlögn eða fjarheilun. Læknandi áhrif heilunar verða þegar efri líkamarnir, t.d. orku-, tilfinninga-, og geðlíkami fá leiðréttingu á orkuflæði sínu. Þegar við fáum heilun gefum við líkama okkar aðgang að aukinni orku þannig að frumur líkamans fá betra tækifæri til að starfa rétt.

Detox Body Style

Öflug hreinsun með Detox Body Styler. Hentar vel fólki með: • Hátt sýrustig • Veikt æðakerfi • Bjúg • Exem • Gigt • Appelsínuhúð Meðferðin hentar til dæmis íþróttafólki, fólki í yfirþyngd og reykingafólki en hún ýtir undir hreinsun og bætir líðan. Mismunandi er hversu oft þarf að koma en ávallt þarf að láta líða 48 klukkustundir á milli skipta. Meðferðin tekur um 30 mínútur